Boðun héraðsfundar Suðurprófastsdæmis

posted in: frá prófasti | 0

Héraðsfundur Suðurprófastsdæmis verður haldinn í Skálholti, laugardaginn 28. mars 2022 frá kl. 11.00 – 15.00.

Á héraðsfund mæta þjónandi prestar og djáknar í prófastsdæminu, tveir sóknarnefndarmenn, þar af annar formaður og kirkjuþingsmenn.  Auk þeirra eiga rétt á setu á fundinum aðrir sóknarnefndarmenn og  starfsmenn kirknanna með málfrelsi og tillögurétt.
Eru formenn vinsamlegast beðnir um að boða öðrum fundinn innan sinnar sóknarnefndar.
Starfsskýrslur sóknarnefnda berist prófasti ekki síðar en miðvikudaginn 25. mars, á netfang mitt: srhalldo@ismennt.is